Nú líður undir lok að ég haldi úti lostafullu bloggi hjá blogger. Það var tekin ákvörðun um að ósiðsamlegt efni yrði ekki leift lengur á þeirra svæði.
Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri.
Ef þú veist um góða þjónustu sem sinnir dónum eins og mér líka, þá máttu láta mig vita. Ég veit að wordpress.com er opið, en mig langar að skoða fleiri möguleika.
ANNA


Engin ummæli:
Skrifa ummæli